Til leigu: Sjálfsali með 55” snertiskjá

LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX

Sjálfsali með 55” snertiskjár

Nýi sjálfsali AG Vending er með 55” snertiskjá sem vekur athygli á hvaða stað sem er.

Hægt er setja yfir 250 vörur í tækið og um 50 mismunandi vöru tegundir.

Sjálfsalinn getur afgreitt allt að 5 vörur í einni færslu, eiginleiki sem enginn annar býður uppá.

Kaup í sjálfsalanum eru ótrúlega einföld

Áfylling er einföld og eru birgðir færðar í vefumsjónarkerfi. Auðvelt er að fylgjast með sölu og birgðastöðu hvaðan sem er.

Sjálfsali með 55” snertiskjá (AG55)

Breidd: 1280 mm
Hæð: 2000 mm
Dýpt: 680 mm

Þyngd: 400 kg

Þarfnast venjulegrar innstungu og nettengingar (WiFi, LAN, 4G)

Innifalið er Nayax vPOS touch posi, aðgangur að vefumsjónarkerfi.

Leigutaki þarf að vera með færsluhirslu samning hjá Teya. AG Vending getur aðstoðar við umsókn.

Leiguverð á mánuði: 40.000 + vsk

Hafðu samband