AG REKSTUR
AG Rekstur er fyrirhafnarlaus þjónusta án nokkurar skuldbindingar sem hentar fjölförnum stöðum. Íþróttafélög, stórir vinnustaðir og skólar eru meðal annars þeir sem nýta sér þjónustu AG Reksturs.
Það eina sem þú þarft að gera er að hafa aðgengilegt rafmagn og wifi, við sjáum um rest.
AG Rekstur kemur með sjálfsala þér að kostnaðarlausu.
AG Rekstur sér um áfyllingu og sölu.
Þú býður upp á betri þjónustu við gesti þína án fyrirhafnar eða kostnaðar.
AG Rekstur getur boðið upp á fjölbreytt úrval í sjálfsölunum sem er sérsniðin að hverri staðsetningu. Við aðlögum okkur að lýðheilsustefnum sveitarfélaga og hússamningum við drykkjarvöruframleiðendur án nokkurra vandræða.
Að neðan er dæmi um vörur sem við getum boðið upp á í sjálfsölum okkar. Ekki er um tæmandi talningu að ræða og erum við alltaf opin fyrir nýjungum.
Er AG Rekstur fyrir þig? Hafðu þá samband.
Drykkir
Prótein vörur
Kex, kökur o.fl.
Mjólkurvörur
Sælgæti